Íslenska ríkið hefur verið sýknað af öllum kröfum Ásthildar Lóu Þórsdóttur, menntamálaráðherra, og eiginmanns hennar. Þau ...
Yfirvöld í Pakistan segja að minnsta kosti 190 gísla hafa verið frelsaða úr gíslingu aðskilnaðarsinna í Balochistan-héraði en ...
Fangelsisdómar tveggja bræðra sem stýrðu trúfélaginu Zuism voru staðfestir í Hæstarétti í dag. Annað þeirra var dæmdur í tveggja ára fangelsi og hinn í eins og hálfs árs fangelsi.
Í framsögum frambjóðenda í rektorskosningum Háskóla Íslands sem fram fara dagana 18. og 19. mars, hefur umræðan að miklu leyti snúist um fjárhagsstöðu Háskólans, mikilvægi samkeppnishæfra launa og sta ...
Einn þeirra sem hefur verið handtekinn vegna málsins var leiddur fyrir dómara í Héraðsdómi Suðurlands rétt í þessu. Þar mun dómari úrskurða um hvort maðurinn muni sæta gæsluvarðhaldi.
Þann 3. apríl næstkomandi keppast tuttugu stúlkur á aldrinum 18 til 36 ára um titilinn Ungfrú Ísland 2025. Keppnin fer fram í ...
Hún settist niður með Sindra Sindrasyni í Íslandi í dag á Stöð 2 í vikunni. Hún hefur verið grunnskóla og leikskólakennari í þrjátíu ár. Hún er sérfræðingur í tilfinninga og hegðunarvanda. Í dag ...
Arnar Gunnlaugsson landsliðsþjálfari valdi sinn fyrsta landsliðshóp í dag og sat fyrir svörum.
Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari, segir aðspurður um ákvörðun sína að velja Gylfa Þór Sigurðsson ekki í landsliðshóp ...
Fyrirsætan Gigi Hadid hefur hingað til haldið ástarlífi sínu utan sviðsljóssins, en í nýju forsíðuviðtali við tímaritið Vogue ...
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Jakup Chojnowski, 27 ára pólskum ríkisborgara. Þetta kemur fram í tilkynningu frá ...
Verðlag á dagvöru hækkaði um 0,7 prósent í febrúar frá fyrri mánuði samkvæmt dagvöruvísitölu ASÍ. Verðlag hefur hækkað í ...